Náðu í appið
A Streetcar Named Desire

A Streetcar Named Desire (1951)

"...When she got there she met the brute Stan, and the side of New Orleans she hardly knew existed."

2 klst 2 mín1951

Hið tímalausa meistaraverk Tennessee Williams, A Streetcar Named Desire, mun vera sýnt í beinni útsendingu í London á vegum National Theatre Live en upptaka af...

Rotten Tomatoes97%
Metacritic97
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Hið tímalausa meistaraverk Tennessee Williams, A Streetcar Named Desire, mun vera sýnt í beinni útsendingu í London á vegum National Theatre Live en upptaka af uppfærslunni verður sýnd í Bíó Paradís í október 2014. Í aðalhlutverkum eru Gillian Anderson, Ben Foster og Vanessa Kirby. Þegar veröld Blanche hrynur leitar hún til systur sinnar Stellu, en hún neyðist til þess að kljást við hinn erfiðara Stanley Kowalski sem á erfitt með að fyrirgefa og er ansi harður í horn að taka. Verkinu er leikstýrt af Benedict Andrews sem á endurkomu í Young Vic en hann hlaut verðlaun fyrir uppfærsluna Þrjár systur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Charles K. Feldman GroupUS
Warner Bros. PicturesUS