Long Day's Journey Into Night (1962)
"PRIDE...POWER...PASSION...PAIN!"
Sjálfsævisöguleg mynd um rithöfundinn Eugene O´Neill og brothætt heimilislíf hans, sem litaðist af eiturlyfjafíkn móðurinnar, og föður sem hallaði sér að flöskunni eftir að hann...
Öllum leyfðSöguþráður
Sjálfsævisöguleg mynd um rithöfundinn Eugene O´Neill og brothætt heimilislíf hans, sem litaðist af eiturlyfjafíkn móðurinnar, og föður sem hallaði sér að flöskunni eftir að hann áttar sig á að hann er ekki lengur frægur leikari, og eldri bróður sem tilfinningalega óstöðugur og á erfitt með að laga sig að umhverfi sínu. Fjölskyldan speglast í yngsta syninum sem er viðkvæmur og efnilegur rithöfundur. Hvert og eitt þeirra er svo sjálfhverft og fullt af sjálfsvorkunn að þau geta ekki hjálpað hverju öðru. Ekkert þeirra veit í raun hvað þau vilja og þau eiga erfitt með að þola það.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


















