Tracks (1977)
"The Vietnam war has just ended. But for Jack Falen, the battle is only beginning."
Hermaður snýr heim úr Víetnamstríðinu, en hann tók að sér það verkefni að flytja lík vinar síns með lest til Kaliforníu til greftrunar.
Deila:
Söguþráður
Hermaður snýr heim úr Víetnamstríðinu, en hann tók að sér það verkefni að flytja lík vinar síns með lest til Kaliforníu til greftrunar. Á leiðinni þá verður hann ástfanginn af skólastúlku. En samband þeirra líður fyrir leiftursýnir úr stríðinu sem sækja á hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Wolf NeuberLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
The Rainbow Film CompanyUS
Major Studio PartnersUS












