Náðu í appið
Bull Durham

Bull Durham (1988)

"A Major League Love Story in a Minor League Town."

1 klst 48 mín1988

Gamla hafnaboltahetjan Crash Davis er fenginn til neðri deildar hafnaboltaliðs Durham Bulls til að hjálpa efnilegasta leikmanni þeirra "Nuke" Laloosh.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic73
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gamla hafnaboltahetjan Crash Davis er fenginn til neðri deildar hafnaboltaliðs Durham Bulls til að hjálpa efnilegasta leikmanni þeirra "Nuke" Laloosh. Samband þeirra er stirt til að byrja með og ekki einfaldast málin þegar hafnabolta-grúppían Annie Savoy fer að gefa þeim auga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Mount CompanyUS
Orion PicturesUS