Persónulega fannst mér þessi mynd mjög góð skemmtun, það er engin mynd leiðinleg sem er með leikara á borð við Harrison Ford og Josh Hartnett. Í þessari mynd leika þeir félagar lögre...
Hollywood Homicide (2003)
"In Hollywood, no one is who they really want to be."
Þegar rannsóknarlögreglumaðurinn Joe Gavilan og nýliðinn, félagi hans Kasey Calden, eru ekki að leysa einhvern morðmál í Tinseltown, þá eru þeir báðir með aukavinnu: Gavilan...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar rannsóknarlögreglumaðurinn Joe Gavilan og nýliðinn, félagi hans Kasey Calden, eru ekki að leysa einhvern morðmál í Tinseltown, þá eru þeir báðir með aukavinnu: Gavilan er fasteignasali og Calden vill verða leikari. Þegar efnileg rapphljómsveit er myrt á skemmtistað fá þeir málið til rannsóknar, og kafa ofan í hljómplötubransann, þar sem þeir vonast til að finna einhver svör - og helst einhver sem gætu einnig gefið þeim tækifæri í fasteignasölu og leikprufum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (10)
Alveg þolanleg mynd en með ALLT of klisjukenndum söguþráði. Fasteignasali (Harrison Ford,What Lies Beneath) og jógakennari (Josh Hartnett,Black Hawk Down) eru líka löggur og eru því í tvei...
Leiðinleg lögguklisja,algjör sóun á góðum leikurum. Harrison Ford likur mann sem er bæði lögga og fasteignasali. Og Josh Hartnett leikur líka löggu og jógakennara sem langar að verða le...
Mjög sammála er ég honum honum Tómasi um að svona góðir leikarar ættu ekki að vera settir í svona rugl!.Myndinn byrjar ágætlega og maður heldur að hún komi út vel en eftir það kemur ...
Ég verð að viðurkenna að þetta er lélegasta sem hægt er að gera með svona leikara jafnvel þótt þeir hafi staðið sig vel á ekki að fara svona illa með hæfileika þeirra.Leif mér að...
Klisjulöggur
Það hlýtur að vera til betri leið að nýta leikara á borð Harrison Ford og Josh Hartnett, sérstaklega þegar þeir eru sameinaðir í buddy-löggumynd. Í stað þess að finna eitthvað alme...
Þetta er bara mjög góð mynd með góðum leikurum. Maður er ekki vanur að sjá Harrison Ford í grínmyndum en hann lék þetta mjög vel. Myndin er svona allt í lagi fyrst en húmorinn kemur e...
Hollywood Homicide er fín hasar/grínmynd með þeim Harrison Ford og Josh Harnett þar sem þeir eru löggur í LA að rannska morð á rappara sem var drepinn og þar á allt að falla saman þar s...
Frekar róleg hasarmynd sem fjallar um 2 löggur í LA, Joe Gavilan (Harrison Ford) og K.C. Calden (Josh Hartnett) og eru þeir að ransaka morð á rappara sem var drepinn í næturklúbbi. Ein...
Hollywood Homicide er byggð á þessarri sömu blöndu um tvær ólíkar löggur sem að byrja vináttu sína ekki nógu vel en enda síðan sem bestu vinir. Hún er full af húmor og hasar og Harris...






















