Náðu í appið
Cobb

Cobb (1994)

"Everyone hated this baseball legend. And he loved it."

2 klst 8 mín1994

Hvað gerir ævisöguritari þegar sannleikurinn um þann sem skrifað er um er langtum minna ánægjulegur, en viðfangsefnið sjálft? Þetta er siðferðispurningin sem myndin fjallar um,...

Rotten Tomatoes65%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hvað gerir ævisöguritari þegar sannleikurinn um þann sem skrifað er um er langtum minna ánægjulegur, en viðfangsefnið sjálft? Þetta er siðferðispurningin sem myndin fjallar um, en þar er fjallað um ævi bæði hafnaboltahetjunnar Ty Cobb, og íþróttafréttamannsins sem var ráðinn til að skrifa sögu hans, Al Stump. Stump kemur heim til Cobb á heimili hans í Tahoe þar sem hann liggur á dánarbeðinu, til að skrifa opinbera ævisögu mannsins sem fyrstur var tekinn inn í frægðarhöll hafnaboltans í Bandaríkjunum. Hann kemur að Cobb þar sem hann er útúrdrukkinn, hatursfullur, bitur kynþáttahatari, sem kemur jafn illa fram við ævisöguritarann eins og alla aðra í kringum sig. Stump þarf núna að ákveða hvort hann vill sykurhúða líf viðfangsefnisins eða gefa rétta mynd af ógeðfelldum manni sem vildi svo til að varð mikil íþróttahetja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
Alcor FilmsUS
Aleor Films
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Dúndurgóð mynd um hafnarboltahetjuna Cobb. Þessi Cobb hefur greinilega verið alger skíthæll drykkfeldur ofbeldismaður. Gamla hrukkufésið Jones sýnir hér stórleik það komast fáir með t...