Náðu í appið
The Sons of Katie Elder

The Sons of Katie Elder (1965)

"They came from nobody knows where, to do God only knows what..."

2 klst 2 mín1965

Elder bræður snúa aftur til Clearwater í Texas til að vera við jarðarför móður sinnar.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic72
Deila:

Söguþráður

Elder bræður snúa aftur til Clearwater í Texas til að vera við jarðarför móður sinnar. John, sá elsti, er vel þekktur byssumaður, og hann er sífellt að lenda í vandræðum. Strákarnir reyna að endurheimta búgarðinn sinn úr höndum byssusmiðsins í bænum, sem vann hann af föður þeirra í spilum, en í kjölfarið var hann myrtur, en þó ekki áður en hann var búinn að gera Elder nafnið þekkt fyrir vandræði og vesen.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Hal Wallis ProductionsUS