Náðu í appið
Retribution

Retribution (2023)

"All roads lead to the truth."

1 klst 31 mín2023

Matt Turner er bandarískur athafnamaður búsettur í Berlín í Þýskalandi.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Matt Turner er bandarískur athafnamaður búsettur í Berlín í Þýskalandi. Dag einn lendir hann í kapphlaupi við tímann við að bjarga fjölskyldu sinni og eigin lífi. Þegar hann er að aka börnum sínum í skólanum er hringt í hann og dularfull rödd varar hann við sprengiefni í bílnum. Til að bjarga fjölskyldunni og leysa gátuna þarf Matt að fylgja leiðbeiningum ókunnuga mannsins í símanum og leysa ýmis verkefni á meðan klukkan tifar.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er þriðja endurgerð spænsku kvikmyndarinnar El desconocido (2015). Hinar eru þýska myndin Steig. Nicht. Aus! (2018) og suður-kóreska myndin Balsinjehan (2021). Þetta er þó fyrsta endurgerðin til að nota upprunalegt enskt heiti myndarinnar.

Höfundar og leikstjórar

Nimrod Antal
Nimrod AntalLeikstjóri

Aðrar myndir

Andrew Baldwin
Andrew BaldwinHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

The Picture CompanyUS
Ombra FilmsES
StudioCanalDE
TF1 Films ProductionFR
Studio BabelsbergDE