Retribution (2023)
"All roads lead to the truth."
Matt Turner er bandarískur athafnamaður búsettur í Berlín í Þýskalandi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Matt Turner er bandarískur athafnamaður búsettur í Berlín í Þýskalandi. Dag einn lendir hann í kapphlaupi við tímann við að bjarga fjölskyldu sinni og eigin lífi. Þegar hann er að aka börnum sínum í skólanum er hringt í hann og dularfull rödd varar hann við sprengiefni í bílnum. Til að bjarga fjölskyldunni og leysa gátuna þarf Matt að fylgja leiðbeiningum ókunnuga mannsins í símanum og leysa ýmis verkefni á meðan klukkan tifar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er þriðja endurgerð spænsku kvikmyndarinnar El desconocido (2015). Hinar eru þýska myndin Steig. Nicht. Aus! (2018) og suður-kóreska myndin Balsinjehan (2021). Þetta er þó fyrsta endurgerðin til að nota upprunalegt enskt heiti myndarinnar.
Höfundar og leikstjórar

Nimrod AntalLeikstjóri
Aðrar myndir

Andrew BaldwinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Picture CompanyUS
Ombra FilmsES

StudioCanalDE

TF1 Films ProductionFR

Studio BabelsbergDE



















