Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Retribution 2023

Frumsýnd: 25. ágúst 2023

All roads lead to the truth.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Matt Turner er bandarískur athafnamaður búsettur í Berlín í Þýskalandi. Dag einn lendir hann í kapphlaupi við tímann við að bjarga fjölskyldu sinni og eigin lífi. Þegar hann er að aka börnum sínum í skólanum er hringt í hann og dularfull rödd varar hann við sprengiefni í bílnum. Til að bjarga fjölskyldunni og leysa gátuna þarf Matt að fylgja leiðbeiningum... Lesa meira

Matt Turner er bandarískur athafnamaður búsettur í Berlín í Þýskalandi. Dag einn lendir hann í kapphlaupi við tímann við að bjarga fjölskyldu sinni og eigin lífi. Þegar hann er að aka börnum sínum í skólanum er hringt í hann og dularfull rödd varar hann við sprengiefni í bílnum. Til að bjarga fjölskyldunni og leysa gátuna þarf Matt að fylgja leiðbeiningum ókunnuga mannsins í símanum og leysa ýmis verkefni á meðan klukkan tifar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.08.2023

Neeson örvæntingarfullur í bíl með sprengju

Í nýjasta spennutrylli sínum Retribution er hinn 71 árs gamli Liam Neeson mættur enn á ný í hlutverki hins gallharða nagla sem við höfum séð hann í í ótal myndum síðustu ár. En kannski stendur þessi erkitöffari nú...

30.01.2023

Íslandstenging kom til skjalanna

Skoski leikarinn Iain Glen hlýtur, að öllum öðrum ólöstuðum, að mega teljast frægasti leikarinn í spennumyndinni Napóleonsskjölin og talsverður happafengur fyrir leikstjórann Óskar Þór Axelsson. Ian Glen sem Ser Jorah Mormont í Game of ...

24.01.2017

Nýtt í bíó: Resident Evil: The Final Chapter

Spennumyndin Resident Evil: The Final Chapter verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í myndinni er tekinn upp þráðurinn þar sem fyrri myndinni, Resident Evil: Retribut...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn