Náðu í appið
Vacancy

Vacancy (2007)

"Once you've checked in... The terror begins."

1 klst 25 mín2007

Ung hjón, David og Amy Fox, leita skjóls á gistihúsi á afskekktum stað eftir að bíll þeirra bilar.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic54
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Ung hjón, David og Amy Fox, leita skjóls á gistihúsi á afskekktum stað eftir að bíll þeirra bilar. Þau ætla að stytta sér stundir við að horfa á sjónvarp en eitt er einkennilegt við soramyndirnar sem þar eru í boði; þær virðast allar vera teknar upp í herberginu þeirra. Þau finna svo faldar myndavélar í herberginu og átta sig á því að takist þeim ekki að flýja verða þau næstu fórnarlömb hryllingsmyndahöfundarins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nimrod Antal
Nimrod AntalLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Screen GemsUS
Hal Lieberman Company

Gagnrýni notenda (2)

★★☆☆☆

Þegar hjón(Luke Wilson og Kate Beckinsale)nokkur gista á vegamóteli yfir eina nótt sjá þau ýmislegt grunsamlegt á myndbandsupptökum á herberginu og ekki líður á löngu þar til líf þei...

Vacancy er ágætis hrollvekja samt meira spennutryllir fyrir mér. Myndin fjallar um par sem lenda í því að bíllinn þeirra bilar eftir óhapp og til að bæta gráu ofan á svart ákvað David ...