Náðu í appið
They

They (2002)

"Are you afraid of the dark? You should be."

1 klst 29 mín2002

Þegar Julia Lund er að búa sig undir próf fyrir meistaragráðu í sálfræði, þá hringir æskuvinur hennar Billy Parks í hana og biður hana um að hitta sig á bar.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic31
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar Julia Lund er að búa sig undir próf fyrir meistaragráðu í sálfræði, þá hringir æskuvinur hennar Billy Parks í hana og biður hana um að hitta sig á bar. Þau upplifðu bæði martraðir sem börn, og djöflarnir sem hafa ásótt Billy alla tíð, eru enn að ónáða hann, og hann fremur sjálfsmorð fyrir framan Julia. Þessi reynsla, auk þess sem hún hittir tvo vini Billy, þau Sam Burnside og kærustu hans Terry Alba við jarðarförina, setur af stað martraðir á ný hjá Julia. Þegar Sam segir henni að í æsku hafi verið búið að merkja þau, þannig að þau fjögur verði sótt og farið verði með þau inn í myrkrið, þá fer Julia að verða hrædd við myrkrið ný, og biður kærasta sinn Paul Loomis um hjálp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Dimension FilmsUS
Radar PicturesUS

Gagnrýni notenda (5)

Svona alltíkei hryllingswannabe, en ég er bara svo kátur í dag að fólk sé þó allavega að reyna að gera hroll að ég gef henni eina og hálfa. Næstum því meðallagsmynd. Sjáið á DVD o...

Já já enginn sérstakur leikur. Engin sérstök persónusköpun. Enginn sérstakur söguþráður. En vá!! hugmyndin frábær og hefði verið hægt að gera miklu betur út frá henni. Tæknibrell...

Jamm, hin mesta leiðindamynd. Hélt að ég væri að leigja mér einhverja svaka hrollvekju en svo var þetta bara alveg misheppnað; illa leikið, asnalegt, manni var skítsama um persónurnar og ...

★★★☆☆

Svona þokkaleg hrollvekja. Miðað við að hún hefur verið ódýr í framleiðslu og nánast engir þekktir leikarar taka þátt(sem er oftast stimpill fyrir lélega mynd) kemur hún bara vel út....

★★☆☆☆

They er líklega ein sú lélegasta mynd sem ég hef séð um daganna. Myndin er einn og hálfur tími á lengd en manni fynnst maður hafa setið heila eilífð þegar hún er loksins búin. Fyrir ...