Jesse Stone: Sea Change (2007)
Jesse er lögregluforingi í bænum, þar sem fátt markvert gerist og er Jesse farið að dauðleiðast við að gera ekkert merkilegra en að skrifa stöðumælasektir.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Jesse er lögregluforingi í bænum, þar sem fátt markvert gerist og er Jesse farið að dauðleiðast við að gera ekkert merkilegra en að skrifa stöðumælasektir. Til að brjóta upp hversdagsleikann ákveða hann og nýja kærastan hans, Rose (Kathy Baker), að opna á ný 15 ára gamalt og óleyst mál um skotárás í banka. Eftir því sem þeim miðar smám saman áfram í þeirri rannsókn kemur fram saga ungrar konu sem segist hafa verið nauðgað á skútu eins ríkasta manns bæjarins, auk þess sem það virðist sem einhver sé að elta Jesse. Hver það er og af hverju veit Jesse ekki, en ef hann kemst ekki að því fljótlega gæti líf Jesse skyndilega orðið mun meira spennandi og, það sem meira er, töluvert styttra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

















