Góður Freddy, Semi Söguþráður
Myndin byrjar ágætlega og lofar góðu. Strákur á veitingastað sofnar og tekur skyndilega hníf og sker sig á háls. Eftir það fer myndin beint niður, en ekki mikið. Helsti galli myndarinnar...
"Never Sleep Again."
Maður sem er þakinn brunasárum og með klær á annarri hendi ásækir unglinga í draumum þeirra.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiMaður sem er þakinn brunasárum og með klær á annarri hendi ásækir unglinga í draumum þeirra. Þessi maður, Freddy Kruger, reynir að myrða unglingana í martröðum þeirra og ef honum tekst það deyja þau í raunveruleikanum. Að fyrstu virðast morðin vera af handahófi en svo kemur í ljós að fórnarlömbin eru öll tengd atviki í fortíðinni.


Myndin byrjar ágætlega og lofar góðu. Strákur á veitingastað sofnar og tekur skyndilega hníf og sker sig á háls. Eftir það fer myndin beint niður, en ekki mikið. Helsti galli myndarinnar...
Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af A Nightmare on Elm Street myndunum ekki einu sinni upprunalegu myndinni sem var gerð af Wes Craven og ekki bjóst ég við miklu af endurgerðinni....
Reboot-æðið heldur áfram, og fyrst þeir Michael Meyers og Jason Voorhees fengu að byrja upp á nýtt, hvers vegna skilja þá Freddy Krueger útundan? Hann er nú að mínu mati sá allra eftirm...