Náðu í appið
Tilverur

Tilverur (2023)

Solitude

1 klst 15 mín2023

Myndin fjallar um bóndann Gunnar sem er tilneyddur að flytja til borgarinnar þegar ríkið tekur jörð hans yfir til virkjunarframkvæmda.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin fjallar um bóndann Gunnar sem er tilneyddur að flytja til borgarinnar þegar ríkið tekur jörð hans yfir til virkjunarframkvæmda. Kynni af blaðburðardrengnum Ara umbreytir lífi þeirra beggja.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF.
Fyrsta kvikmynd leikstjórans Ninnu Pálmadóttur í fullri lengd.
Fyrsta stuttmynd Ninnu, Blaðberinn, vakti verðskuldaða athygli og fór víða um heiminn.
Eftir að Rúnar Rúnarsson sá stuttmynd Ninnu, Blaðberann, í kringum Edduverðlaunin 2020 vissi hann að Ninna væri rétti leikstjórinn til að taka við handritinu sem hann hafði unnið að.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pegasus PicturesIS
NutprodukciaSK
jour2fêteFR
HalibutIS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Edduverðlauna.