Náðu í appið
The Texas Chainsaw Massacre 2

The Texas Chainsaw Massacre 2 (1986)

"After a decade of silence... The buzzz is back!"

1 klst 41 mín1986

Plötusnúðurinn ungi Vantia Block stendur fyrir tónleikum þegar tveir vandræðaseggir hringja í hana og eru með læti.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Plötusnúðurinn ungi Vantia Block stendur fyrir tónleikum þegar tveir vandræðaseggir hringja í hana og eru með læti. Ástandið breytist skyndilega þegar gaurarnir keyra inn í sund, og þar tekur leðurfés á móti þeim og sagar þá í búta, á meðan plötusnúðurinn hlustar skelkuð á öskrin í þeim. Lögreglan í bænum kemur til Block og sannfærir hana um að fá að spila upptöku af símtalinu við drengina í útvarpinu, í þeirri von að lokka morðingjann úr fylgsni sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Cannon GroupUS
Golan-Globus ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Það er erfitt að standa undir vinsældum brautryðjanda meistaraverks í kvikmyndaheiminum, jafnvel þótt að Tobe Hooper, leikstjóri The Texas Chainsaw Massacre hafi staðið á bak við þetta ...