Ærsladraugar og óhugnaður
Poltergeist segir frá Freeling fjölskyldunni sem uppgvötar eitthvað yfirnáttúrulegt og óhreint á heimilinu. Yngsta barnið af þremur sogast inn í aðra vídd og foreldrarnir(Jobeth Williams ...
"It knows what scares you."
Ung fjölskylda lifir venjulegu lífi í venjulegu hverfi þegar yngsta dóttirin í Freeling fjölskyldunni, Carol Anne, fer að tengjast við yfirnáttúruleg öfl í gegnum ótengda...
Bönnuð innan 16 ára
HræðslaUng fjölskylda lifir venjulegu lífi í venjulegu hverfi þegar yngsta dóttirin í Freeling fjölskyldunni, Carol Anne, fer að tengjast við yfirnáttúruleg öfl í gegnum ótengda rás í sjónvarpinu. Ekki líður á löngu þar til þessi öfl berast inn í húsið og fara að færa til hluti. Í fyrstu virðast þessir draugar ekki vera óvinveittir, og leika ýmis brögð sem fjölskyldan hefur jafnvel gaman af. En hlutirnir taka aðra og ógnvænlegri stefnu þegar reið tré og morðóðar dúkkur fara að gera fjölskyldunni lífið leitt, og að lokum er Carol Anne rænt, og hún hverfur inn í fataskápinn í herberginu sínu, sem virðist vera inngangurinn inn í myrkraveröld.




Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist, tæknibrellur og hljóðbrellur.
Poltergeist segir frá Freeling fjölskyldunni sem uppgvötar eitthvað yfirnáttúrulegt og óhreint á heimilinu. Yngsta barnið af þremur sogast inn í aðra vídd og foreldrarnir(Jobeth Williams ...
Poltergeist segir frá fimm manna fjölskyldu sem er býsna venjuleg,pabbinn Steve er fasteignasali,Diane er venjuleg húsmóðir,þau eiga búa í fallegu hverfi í ónefndum bæ ásamt þremur börn...
Hélt að ég væri að fara að horfa á eina af þessum klassísku hryllingsmyndum og var þess vegna með smá væntingar en já,nei. Ég hreinlega gafst upp í kringum miðja mynd og mér finns...