Náðu í appið

Sonny Landham

Þekktur fyrir : Leik

William Marion „Sonny“ Landham (11. febrúar 1941 – 17. ágúst 2017), eða Sonny Landham, var bandarískur kvikmyndaleikari, áhættuleikari og stjórnmálamaður. Hann lék sporgöngumanninn Billy Sole í Predator.

Í upphafi leikferils síns var Landham leikari í klámmyndum. Hann varð síðan almennur kvikmyndaleikari og kom fram í fjölda Hollywood kvikmynda, þar... Lesa meira


Hæsta einkunn: Predator IMDb 7.8
Lægsta einkunn: The Last Stand IMDb 6.3

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
The Last Stand 2013 IMDb 6.3 -
Lock Up 1989 Chink Weber IMDb 6.4 -
Predator 1987 Billy Sole IMDb 7.8 $98.267.558
48 Hrs. 1982 Billy Bear IMDb 6.9 -
Poltergeist 1982 Pool Worker IMDb 7.3 -
The Warriors 1979 Police IMDb 7.5 -