Náðu í appið
Predator

Predator (1987)

" It came for the thrill of the hunt. It picked the wrong man to hunt."

1 klst 47 mín1987

Predator fjallar um hóp úrvalshermanna sem er sendur inn í frumskóg í Mið-Ameríku til að uppræta eiturlyfjahring.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Predator fjallar um hóp úrvalshermanna sem er sendur inn í frumskóg í Mið-Ameríku til að uppræta eiturlyfjahring. Fljótlega verða kapparnir varir við óvætt frá framandi plánetu, sem situr um þá. Hefst þá leikur kattarins að músinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Lawrence Gordon ProductionsUS
Silver PicturesUS
Davis EntertainmentUS
Amercent Films
American Entertainment Partners L.P.

Gagnrýni notenda (12)

Well, wrap it up people, lets just go home, they already made a we can't keep up with! hrópuðu kvikmyndagerðamenn árið 1987 þegar að þessi einstaklega góða mynd kom út!

★★★★☆

Þegar maður kemur að þessari mynd býst maður við Schwarzeneggerslátrun. En nei ekkert þannig kemur á daginn. Myndin er lengi vel góð og lífleg. Myndin fjallar um hóp sérsveitarmanna...

Soldier1:Youre bleeding! Soldier2:I I aint got no time to bleed! Þessi snilldarlína kom fram í hinni miklu snilld PREDATOR Predator er um hermenn sem fara út í frumskóg út af skæru...

Frábær spennumynd með Arnold undir leikstjórn John McTiernan( Die hard 1 og 2,The hunt for red october, 13th warrior, Thomas crown affair). Þetta er snilldar geimverumynd með Arnold og maður...

★★★★★

Besta mynd Svartnaggs! Kúlið flæðir allstaðar í gegn, geimveran er bæði ógnvænleg og töff. Félagar Argnolds í þessari mynd eru allir að skila sínu. Myndin sjálf er spennandi og ske...

★★★★★

Langbesta mynd Arnold hvað sem seinna nafnið er. Ég verð bara að segja að ég dýrka myndirnar hans Arnold þar sem hann leikur mann með enga sögu :) , Annað en End of Days rusl myndin hans ...

★★★★★

Ein albesta mynd Arnies segir frá hópi sérsveitarmanna sem halda í björgunarleiðangur en komast brátt að því að eitthvað er að eltast við þá. Dúndur hasarmynd með vísindaskáldska...

★★★★★

Ein albesta vísindaskáldsaga sem ég hef séð. Hún og Alien eru í mestu uppáhaldi hjá mér. Myndin er mjög spennandi og heldur manni við efnið allann tímann, tónlistin spilar mjög mikinn ...

★☆☆☆☆

Ömurleg mynd. Það versta sem ég hef séð með Schwarzenegger. Mikil skömm miðað við aðrar myndir, t.d. Eraser, Termiator, True Lies og fleiri. Þessi mynd er jafnvel verri en The Last Acion ...

Þetta er ein besta myndin hans Arnold Schwarzenegger til þessa, þessi og T2. Tæknibrellurnar eru ótrúlega flottar, spennan í myndinni er rosaleg, drápin þokkalega ógeðsleg og leikararnir le...