Predator 2 gerist í Los Angeles borg árið 1997 þegar eiturlyfjabarónar frá Kólumbíu og Jamaíku eru í stöðugu stríði og borgarlögreglan á í vök að verjast. Annar Predator byrjar að ...
Predator 2 (1990)
"Silent. Invisible. Invincible. He's in town with a few days to kill."
Lögreglumaðurinn Mike Harrigan, og hinn sjálfumglaði félagi hans Jerry Lambert, átta sig á því að það sem virtust í fyrstu vera blóðug átök milli jamaíska...
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Lögreglumaðurinn Mike Harrigan, og hinn sjálfumglaði félagi hans Jerry Lambert, átta sig á því að það sem virtust í fyrstu vera blóðug átök milli jamaíska glæpagengis töfralæknisins Kikng Willie, og kólumbísks eiturlyfjahrings, er í raun og veru eitthvað allt annað og ógnvænlegra. Þegar í ljós kemur að geimvera gengur laus og drepur allt er fyrir verður, snúa menn bökum saman gegn henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (7)
Léleg og leiðinleg mynd með Danny Glover um geimveru sem fer til Los Angeles til þess að drepa vopnað fólk. Myndin er fáranleg og eiginlega ekkert gott við hana.
Æi hvað þetta er dæmigert. Fín fyrsta mynd en svo kemur framhaldsmynd og eyðileggur allt. Leikararnir ofleika alltof mikið og svo virðist eins og allir sem komið hafi að gerð þessarar mynd...
Það lá við að ég færi að gráta myndin er svo léleg, mér fannst fyrri myndin algjör snilld en þessi er bara leiðinleg ég get ekki lýst henni betur ég leigði hana á fimmtudagskvel...
Nokkuð góð framhaldsmynd en örugglega miklu lélegri en Predator 1 með honum Arnaldi Svartshnegger. Nýr morðingi er kominn í Los Angeles og er búinn að drepa fullt af glæpamönnum og eyturl...
Hér er rándýrið komið í Los Angels og fer að drepa fólk í endalausu tali og það er aðeins lögregluþjónninn Harrigan(Danny Glover) sem getur stöðvað hann. Ég verð nú að viðurkenn...
Eins og oft vil verða eru framhaldsmyndirnar lélegri en fyrsta myndin, það er allavega í þessu tilviki. Vonbrigðin eftir að hafa horft á fyrstu myndina og síðan þessa eru algjör. Það se...




























