Náðu í appið
Under Suspicion

Under Suspicion (2000)

"Everyone has secrets. Some of them are crimes."

1 klst 50 mín2000

Virtur lögfræðingur er beðinn að koma á lögreglustöð til að binda nokkra lausa enda í vitnaskýrslu sinni um svívirðilegt morð á 12 ára stúlku, eftir...

Rotten Tomatoes50%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Virtur lögfræðingur er beðinn að koma á lögreglustöð til að binda nokkra lausa enda í vitnaskýrslu sinni um svívirðilegt morð á 12 ára stúlku, eftir að hafa fundið lík hennar, en um er að ræða annað slíkt morð á tveimur vikum. Þetta á bara að taka tíu mínútur, segja þeir, en þetta endar með að vera hver lausi endinn á eftir öðrum, og tíu mínúturnar lengjast og lengjast, og lögfræðingurinn lendir undir grun ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TF1 InternationalFR
Revelations EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (3)

Þetta er ein besta mynd sem ég hef séð í ár. Leikararnir Gene Hackman og Morgan Freeman fara á kostum og þó sérstaklega Gene Hackman sem grunaður er um morð á tveimur ungum stúlkum. My...

Frábær mynd um Gene Hackman sem leikur ríka skattlögmann á San Juan og á fallegu konuna Chantal en þegar tvö morð eiga sér stað á tveimur vikum þá verður Hackman helsti grunaði. Eit...

Mynd með GENE HACKMAN og MORGAN FREEMAN, ég hugsaði með mér að ég gæti ekki misst af þeirri mynd og fór með nokkrar væntingar i huga og viti menn - þessi mynd er meðal þeirra betri sem ...