Mögnuð mynd þar sem að margt er að gerast, allt er á fullu og maður gleymir sér eiginlega yfir henni. Matt LeBlanc(blanc þýðir auður/tómur á frönsku) er bara flottur ofurtöffari og Hea...
Lost in Space (1998)
"An adventure like nothing on Earth"
Myndin gerist árið 2058.
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist árið 2058. Jörðin er um það bil að verða óbyggileg vegna mengunar og hnattrænnar hlýnunar. Prófessor John Robinson, aðal vísindamaður í Jupiter 2 leiðangrinum, ætlar að vera í fararbroddi fyrir fjölskyldu sinni í ferðalagi til plánetunnar Alpha Prime, en hún er byggileg eins og Jörðin, en Robinson hefur það verkefni með höndum að undirbúa plánetuna undir landnám manna. Jupiter 2 geimflaugin er búin ofurdrifi sem gerir henni kleift að ferðast hraðar en á ljóshraða, en flaugin mun verða notuð þegar þar að kemur, til að flytja fólk frá jörðunni. Það sem á þó eftir að gera er að búa til ofurhlið bæði á Jörðinni og á Alpha Prime, til að ferðalagið þarna á milli sé öruggt og stöðugt. Dr. Zachary Smith er mútað af hryðjuverkasamtökum til að eyðileggja ferðina, og endar óviljugur sem laumufarþegi þegar geimflaugin fer á loft.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Lost in space er víst byggð á eldgömlum sjónvarpsþáttum. Gerist árið 2058 og segir frá Robinson fjöldskyldunni sem fer í ferð út í geiminn með ákveðið plan en ekki fer allt eins og ...
Lost In Space er fyndin. Ekki haha-fyndin heldur bara fyndin. Myndin er byggð uppá gömlu ævintýraseríuna frá eitthvað um 1967 og sést það vel. Handritshöfundurinn er sá sami sem gerði Ba...
Þetta var nokkuð skemmtileg og jafnframt einföld vísindafantasía um hina eilífu baráttu góðs og ílls. Allar brellur feykivel gerðar og hröð atburðarrásin til þess gerð að breiða y...
Þetta hlýtur að vera skólabókardæmi um núll stjörnu viðbjóð. Á að vera endurgerð gamalla og, ef ég man rétt, svarthvítra sjónvarpsþátta með sama nafni. Skýtur sig hinsvegar gjör...





















