Náðu í appið
Lock Up

Lock Up (1989)

"How much can a man take...before he gives back?"

1989

Frank Leone er við það að losna úr fangelsi sem hann situr í fyrir smávægilegt afbrot.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Frank Leone er við það að losna úr fangelsi sem hann situr í fyrir smávægilegt afbrot. Rétt áður en hann sleppur út gegn skilorði, þá tekur fangavörðurinn Drumgoole til sinna ráða. Drumgoole var ráðinn í hræðilegt fangelsi eftir að hann var gagnrýndur harðlega eftir að hafa verið niðurlægður af Leone, og nú er hann mættur á svæðið til að tryggja það að Leone muni aldrei losna úr grjótinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Antonio Centa
Antonio CentaHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Carolco PicturesUS
White EagleUS
Gordon CompanyUS