Rolling Thunder (1977)
"Major Charles Rane Is Coming Home To War!"
Majór Charles Rane snýr heim úr stríðinu og fær gjafir frá heimabæ sínum þar sem að hann er stríðshetja.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Majór Charles Rane snýr heim úr stríðinu og fær gjafir frá heimabæ sínum þar sem að hann er stríðshetja. Nokkrir gráðugir þorparar ákveða að reyna að reyna að stela nokkrum silfurdollurum frá honum. Í leiðinni þá drepa þeir eiginkonu hans, son hans, og skaða á honum aðra hendina. Majórinn vill hefna sín og fær félaga sinn úr stríðinu, Johnny, til að hjálpa sér við að koma þorpurunum fyrir kattarnef.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John FlynnLeikstjóri
Aðrar myndir

Zachary BennettHandritshöfundur
Aðrar myndir

Paul SchraderHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

American International PicturesUS
Lawrence Gordon ProductionsUS






















