Out for Justice (1991)
"He's a cop. It's a dirty job... but somebody's got to take out the garbage."
Gino Felino er lögga sem ólst upp í erfiðu hverfi í Brooklyn í New York, og á meðan margir af gömlu vinum hans starfa öfugu...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Gino Felino er lögga sem ólst upp í erfiðu hverfi í Brooklyn í New York, og á meðan margir af gömlu vinum hans starfa öfugu megin við lögin, þá heldur Felino tryggð við samfélagið í hverfinu. Þegar félagi hans, og æskufélagi, er myrtur, um hábjartan dag, og fyrir framan eiginkonu og börn, þá er Gino fenginn til að rannsaka málið, og fljótlega kemst hann að því að morðinginn var Richie Madano, óvinur hans til margra ára sem nú er skíthæll sem háður er krakki. Gino gengur beint í að koma lögum yfir Richie, en kemst að því að hann er ekki sá eini um það - mafíuforinginn sem er yfirmaður gengis Richie, býður við glæpunum, og Gino þarf að flýta sér með Richie í fangelsi áður en mafían drepur hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
















