Náðu í appið
Eye of the Storm

Eye of the Storm (1991)

"In the dead calm of the desert, a storm is raging."

1 klst 38 mín1991

Tveir bræður sem búa á bensínstöð/móteli/vegasjoppu, verða vitni að því þegar foreldrar þeirra eru myrtir.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Tveir bræður sem búa á bensínstöð/móteli/vegasjoppu, verða vitni að því þegar foreldrar þeirra eru myrtir. Yngri bróðirinn blindast í árásinni. Tíu árum síðar eru báðir bræðurnir ennþá þarna og harmleikurinn gæti hafa gert annan þeirra geðveikan. Þegar hrottinn Gladstone og hin unga og kynþokkafulla eiginkona hans, verða strandaglópar á bensínstöðinni, þá leysist úr læðingi það versta í öllum á staðnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yuri Zeltser
Yuri ZeltserLeikstjóri
Michael Stewart
Michael StewartHandritshöfundur

Framleiðendur

New Line CinemaUS