Náðu í appið
Hearts of Darkness: A Filmmaker's Apocalypse

Hearts of Darkness: A Filmmaker's Apocalypse (1991)

"The magic and madness of making "

1 klst 36 mín1991

Myndin er heimildarmynd og segir frá öllu því sem gerðist í kringum tökur á myndinni Apocalypse Now og baráttu leikstjórans Francis Ford Coppola við náttúruna,...

Rotten Tomatoes100%
Metacritic95
Deila:

Söguþráður

Myndin er heimildarmynd og segir frá öllu því sem gerðist í kringum tökur á myndinni Apocalypse Now og baráttu leikstjórans Francis Ford Coppola við náttúruna, ríkisstjórnir, leikara, og eigin efasemdir. Í myndinni eru meðal annars myndir og hljóðupptökur sem voru teknar í leyni, af eiginkonu Francis, Elanor.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

American ZoetropeUS
Zaloom Mayfield ProductionsUS