Náðu í appið
Godzilla x Kong: The New Empire

Godzilla x Kong: The New Empire (2024)

"Bow to your new king."

1 klst 55 mín2024

Eftir hrikaleg fyrri átök hinna tveggja risa þurfa Godzilla og King Kong að stilla saman strengi til að berjast gegn skelfilegri ógn sem útrýmt gæti...

Rotten Tomatoes54%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir hrikaleg fyrri átök hinna tveggja risa þurfa Godzilla og King Kong að stilla saman strengi til að berjast gegn skelfilegri ógn sem útrýmt gæti bæði þeim og öllum öðrum á Jörðinni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Litabreytingin á kjarnorkuandardrætti Godzillu, frá ljósbláum yfir í rauðan, vísar til aukins krafts hjá hinu risavaxna skrímsli.
Takashi Yamazaki, handritshöfundur og leikstjóri Godzilla Minus One (2023) fékk að sjá kvikmyndina snemma og sagði um hana á samfélagsmiðlum: “Ég fékk að horfa á stóru myndina snemma! Hún er ótrúlega skemmtileg og glæsileg. Þetta er mynd sem maður verður að sjá á stóru tjaldi í kvikmyndahúsi.”

Höfundar og leikstjórar

Simon Barrett
Simon BarrettHandritshöfundurf. -0001
Terry Rossio
Terry RossioHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Legendary PicturesUS