Náðu í appið
Godzilla vs. Kong

Godzilla vs. Kong (2020)

"One Will Fall"

1 klst 53 mín2020

Hinn gríðarstóri api King Kong mætir hinu óstöðvandi japanska skrímsli Godzilla og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna endar uppi sem konungur.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinn gríðarstóri api King Kong mætir hinu óstöðvandi japanska skrímsli Godzilla og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna endar uppi sem konungur. Sagan hefst með því að Kong og hans fólk leggja upp í mikla háskaför í leit að hans eina rétta heimili, sem hann tengist traustum böndum. En á leiðinni verður Godzilla á vegi þeirra, en ferlíkið hrikalega breiðir ógn og skelfingu út hvar sem það fer. Barátta risanna tveggja er aðeins byrjunin á ráðgátu sem nær langt inn að kjarna Jarðarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Legendary PicturesUS