Náðu í appið
Death Note

Death Note (2017)

1 klst 41 mín2017

Light Turner, snjall nemandi, kemst yfir dularfulla stílabók sem býr yfir þeim eiginleikum að geta drepið þann sem fær nafn sitt í bókina.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Light Turner, snjall nemandi, kemst yfir dularfulla stílabók sem býr yfir þeim eiginleikum að geta drepið þann sem fær nafn sitt í bókina. Light ákveður að nota þetta til að fara í leynilega aðgerð til að losa borgina við glæpamenn. Fljótlega, þá er hinn sjálfskipaði löggæslumaður kominn með frægan einkaspæjara á hælana, sem þekktur er undir nafninu L.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Vertigo EntertainmentUS
Lin PicturesUS