Náðu í appið
Confess, Fletch

Confess, Fletch (2022)

"A dead body. A stolen Picasso. And this guy."

1 klst 38 mín2022

Vandræðagemsinn en hinn mjög svo heillandi Fletch er númer eitt á lista grunaðra í morðmáli sem hann flæktist í þegar hann er að leita að stolnu listaverkasafni.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic64
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Vandræðagemsinn en hinn mjög svo heillandi Fletch er númer eitt á lista grunaðra í morðmáli sem hann flæktist í þegar hann er að leita að stolnu listaverkasafni. Og það er aðeins ein leið til að sanna sakleysið. Að finna hver af löngum lista grunaðra er sökudólgurinn - þar á meðal eru sérvitur listaverkasali, týndur glaumgosi, klikkaður nágranni og ítölsk kærasta Fletch. Glæpur hefur sjaldan verið jafn óskipulagður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS