Náðu í appið
Adventureland

Adventureland (2009)

"It was the worst job they ever imagined... and the best time of their lives."

1 klst 47 mín2009

Grínmynd sem gerist árið 1987 og fjallar um nýlega útskrifaðan ungan mann sem fær glataða vinnu í litlum skemmtigarði.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Grínmynd sem gerist árið 1987 og fjallar um nýlega útskrifaðan ungan mann sem fær glataða vinnu í litlum skemmtigarði. Vinnan reynist síðan vera frábær undirbúningur fyrir lífið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS
This is thatUS
Sidney Kimmel EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

Hugguleg unglingamynd

★★★★☆

Adventureland er ólík hinni dæmigerðu unglingamyndaformúlu að því leyti að hún veltur meira á sjarma heldur en gredduhúmor, eða bara húmor yfir höfuð. Myndin er fyndin vegna þess að ...