Adventureland (2009)
"It was the worst job they ever imagined... and the best time of their lives."
Grínmynd sem gerist árið 1987 og fjallar um nýlega útskrifaðan ungan mann sem fær glataða vinnu í litlum skemmtigarði.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Grínmynd sem gerist árið 1987 og fjallar um nýlega útskrifaðan ungan mann sem fær glataða vinnu í litlum skemmtigarði. Vinnan reynist síðan vera frábær undirbúningur fyrir lífið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Greg MottolaLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MiramaxUS

This is thatUS

Sidney Kimmel EntertainmentUS
Gagnrýni notenda (2)
Hugguleg unglingamynd
Adventureland er ólík hinni dæmigerðu unglingamyndaformúlu að því leyti að hún veltur meira á sjarma heldur en gredduhúmor, eða bara húmor yfir höfuð. Myndin er fyndin vegna þess að ...

























