Náðu í appið
Paul

Paul (2011)

"There were many sights they planned to see. This was not one of them."

1 klst 44 mín2011

Tveir vísindaskáldsögu-nirðir fara í pílagrímaferð til aðal geimverustaðarins í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic57
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir vísindaskáldsögu-nirðir fara í pílagrímaferð til aðal geimverustaðarins í Bandaríkjunum. Þar hitta þeir óvænt geimveru sem fer með þeim í klikkaða bílferð sem á eftir að breyta tilveru þeirra til frambúðar. Síðustu 60 ár hefur geimveran Paul haldið til á leynilegri herstöð. Af ókunnum ástæðum þá ákveður þessi montna geimvera að flýja stöðina og hoppa upp í fyrsta farartæki sem hún sér, en þar eru þeir fyrir þeir Graeme Willy og Clive Gollings. Þríeykið er nú hundelt af ríkislögreglumönnum og æstum föður ungrar konu sem þeir ræna af misgáningi. Graeme og Clive ákveða nú að reyna að skila Paul aftur í geimskipið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Relativity MediaUS
Working Title FilmsGB
Big Talk StudiosGB
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Edgar, komdu aftur!

★★★☆☆

Ef þú ert eins og ég og dáir Spaced, Shaun of the Dead og Hot Fuzz þá er óhjákvæmalegt að vera ekki pínulítið spenntur fyrir Paul þar sem hún hefur báða Simon Pegg og Nick Frost saman...