Náðu í appið
Orlando

Orlando (1992)

1 klst 34 mín1992

Orlando er ungur aðalsmaður sem fær stórt landsvæði og rausnarlega peningagjöf frá Elísabetu I Englandsdrottningu með því skilyrði að hann eldist ekki.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic75
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Orlando er ungur aðalsmaður sem fær stórt landsvæði og rausnarlega peningagjöf frá Elísabetu I Englandsdrottningu með því skilyrði að hann eldist ekki. Hann verður við því og lifir í nokkrar aldir. Í gegnum ævina ferðast hann milli kynja og kyngervis sem hefur mikil áhrif á alla hans tilveru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mikado FilmIT
Adventure PicturesGB
RioFR
Sigma PicturesNL
LenfilmRU

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna; fyrir listræna stjórnun og búninga.