Megalopolis (2024)
"If you can't see a better future, build one."
Listasnillingurinn Cesar Catilina vill gera borgina Nýju Róm að útópískri framtíðarborg á meðan andstæðingur hans, borgarstjórinn Franklyn Cicero, er íhaldssamur og vill engu breyta, og...
Deila:
Söguþráður
Listasnillingurinn Cesar Catilina vill gera borgina Nýju Róm að útópískri framtíðarborg á meðan andstæðingur hans, borgarstjórinn Franklyn Cicero, er íhaldssamur og vill engu breyta, og skarar eld að eigin köku. Mitt á milli þeirra lendir yfirstéttardaman Julia Cicero, dóttir borgarstjórans, en ást hennar á Cesari valdur vanda, og knýr hana til að uppgötva hvað hún trúi í alvöru að mannkynið eigi skilið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

American ZoetropeUS
Caesar FilmUS
























