Náðu í appið
The Rainmaker

The Rainmaker (1997)

"They were totally unqualified to try the case of a lifetime... but every underdog has his day."

2 klst 15 mín1997

Rudy Baylor er atvinnulaus ungur lögfræðingur.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Rudy Baylor er atvinnulaus ungur lögfræðingur. Samt sem áður er hann eina von eldri hjóna sem eiga í deilum við tryggingafélagið sitt, sem vill ekki borga fyrir aðgerð sem gæti bjargað lífi sonar þeirra. Rudy lærir að hata fyrirtækjamenningu Bandaríkjanna um leið og hann verður ástfanginn af ungri giftri konu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Douglas/Reuther ProductionsUS
American ZoetropeUS
Constellation FilmsUS

Gagnrýni notenda (4)

Mér fannst þetta alveg hin ágætasta skemmtun. Virkilega vel skrifuð og leikinn mynd. Fullt af stórleikurum, eins og Matt Damon, Danny Devito, Mickey Rourke o.fl. skila sínum hlutverkum vel frá...

Þessi mynd er einfaldlega frábær, Francis Ford Coppola er hreinn snillingur, þó að þetta sé ekki besta mynd sem hann hefur gert er þessi mynd frábær.

Það er enginn annar en óskarsverðlaunaleikstjórinn Francis Ford Coppola sem leikstýrir þessari stjörnumprýddu kvikmynd eftir skáldsögu Johns Grishams "en hann hefur skrifað kvikmyndahandri...

Í þessari mynd eru ágætir leikarar en það er ekki þeim að kenna að myndin er svolítið langdregin og mér finnst leiðinlegt að segja að mér leiddist á henni. En það er ágætt að hú...