Þreytandi,hallærisleg og ófyndin gamanmynd sem á víst að vera enn ein afurð frá Saturday night live. Molly Shannon er hörmuleg og nánast allir aðrir leikarar í myndinni líka nema kannski ...
Superstar (1999)
"Dare to dream."
Mary Katherine Gallagher er munaðarlaus og er auk þess ljóti andarunginnn við St.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Mary Katherine Gallagher er munaðarlaus og er auk þess ljóti andarunginnn við St. Monica miðskólann. Hún á sér draum: um að vera kysst innilega. Hún áttar sig á að draumurinn getur ræst ef hún verður súperstjarna, þannig að bænir hennar, draumórar, og samtöl við eina vin hennar snúast öll um það hvernig hún getur orðið ofurstjarna. Stóra tækifærið hennar er í hæfileikakeppni í skólanum; en helsti keppinautur hennar er Evian, fallegasta stúlkan í skólanum, sem dansar við Sky, sem Mary Katherine dreymir um að kyssa. Mary Katherine fær hjálp frá samnemendum sínum í sérkennsludeildinni, ömmu sinni, og Jesús, og hvatningu frá leyndarmálum úr fortíð sinni. Þeir sem horfa á eru Sky, Evian og hljóður bekkjarfélagi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (5)
Hér er á ferð ágætis gamanmynd með frekar hallærislegu ívafi, en að mínu mati er leikhópurinn er frekar illa valinn. Myndin fjallar um Mary, stelpu í framhaldsskóla, sem hefur allt sitt l...
Ég hélt nú að þessi mynd væri ömurleg en fór á hana í bíó því að ég átti frímiða á hana. En í ljós kom góð mynd. Myndin var ekkert æðislega vel leikin en hún varð samt ekke...
Það er erfitt fyrir þá sem ekki fá að sjá þá snilld sem Saturday Night Live er á hverjum laugardegi að átta sig á öllum þessum SNL-myndum sem steypast yfir mann á hverju ári. Síðast...
Það er ekki oft sem mynd kemur mér algjörlega á óvart, en Superstar gerði það svo sannarlega. Ég fór á hana haldandi að hún yrði lítið annað en B-útgáfa af myndum eins og American ...

















