Stealing Harvard er mynd sem kemur ekki mikið á óvart, hún er fín skemmtun um tvo aula sem neiðast til þess að stíga skref inn á glæpabrautina. Ég fíla Tom Green nokkuð vel en er samt fr...
Stealing Harvard (2002)
"Their intentions were honorable. Their methods were criminal."
Maður ákveður að feta glæpabrautina til að borga skólagjöldin fyrir frænku sína í flottum háskóla.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Maður ákveður að feta glæpabrautina til að borga skólagjöldin fyrir frænku sína í flottum háskóla. Kærastan vill einnig fá hann til að greiða 30.000 Bandaríkjadali í nýju húsi handa þeim, og félagi hans hefur slæm áhrif á hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bruce McCullochLeikstjóri
Aðrar myndir

Peter TolanHandritshöfundur

Martin HynesHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Revolution StudiosUS

Imagine EntertainmentUS















