Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Stealing Harvard er mynd sem kemur ekki mikið á óvart, hún er fín skemmtun um tvo aula sem neiðast til þess að stíga skref inn á glæpabrautina. Ég fíla Tom Green nokkuð vel en er samt frekar feginn því að hann fær ekki lausann tauminn í þessari mynd því að hann á það til að ofgera hlutunum.
Nokkuð aulaleg mynd og þunnt handrit en ekki mjög slæm útkoma þar sem að þetta er nú einusinni grínmynd.
Útkoman er ágætis videomynd með sæmilegum húmor sem óhætt er að kíkja á.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
VHS:
11. júní 2003