Tim Burton og Johnny Depp saman kemur ávallt eitthvað mjög gott, flott og mög listrænt. Sleepy Hollow segir frá því þegar Ichabod Crane (Depp) er sendur í bæinn Sleepy Hollow út af morðum...
Sleepy Hollow (1999)
"Heads Will Roll."
Sagan gerist snemma í sögu Bandaríkjanna, þegar ungur lögreglumaður, Ichabod Crane er sendur frá New York, til litla bæjarins Sleepy Hollow til að rannsaka röð af hryllilegum morðum.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Sagan gerist snemma í sögu Bandaríkjanna, þegar ungur lögreglumaður, Ichabod Crane er sendur frá New York, til litla bæjarins Sleepy Hollow til að rannsaka röð af hryllilegum morðum. Þegar hann kemur í bæinn þá segir bæjarráðið honum frá því að þrjú fórnarlambanna hafi verið drepin úti á berangri, og höfuðin væru horfin - þau hefðu verið tekin af höfuðlausum draugi ríðandi á hesti sem sé hugsanlega ábyrgur fyrir morðunum. Ichabod er ekki sannfærður um að þetta sé rétt, en kemst að meiru um hinn hryllilega hestamann - að hann er draugur frá Hessien ( heiti á býskum hermönnum sem Englendingar leigðu til að berjast gegn Ameríkönum í frelsisstríðinu.) og rauðstakkar hafi náð honum og gert hann höfðinu styttri, með hans eigin sverði. Þegar Ichabod sér drauginn drepa einn af bæjarráðsmönnum, þá gufa efasemdir hans upp - og hann kemst fljótt að því að draugur hestamannsins er með vanhelg tengsl við Balthus Van Tassel, auðugan bónda - en Ichabod rennir hýru auga til dóttur hans ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (19)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráIcabod Crane(Johnny Depp)er rannsóknarlögreglumaður um 1800 og þarf að fara í Hollendigabæinn Sleppy Hollow til að rannsaka óhugnanlegmorðmál sem hauslaus riddari er sagður hafa framið en...
Það er stutt síðan ég horfði á þessa mynd aftur, var ekki búin að sjá hana í nokkur ár. Mér fannst hún ennþá jafn skemmtileg. Johnny Depp leikur hér enn eina furðulegu persónuna ...
Fyndin, óvænt og smá hrollvekjandi mynd um lækni/rannsóknarlögreglumann sem sendur er til bæjar til að rannsaka dularfull morð og uppgvötar að ekki allir í bænum eru það fyrirmyndarfól...
Óeðlilega vel leikstýrð,fyndin,vel leikin,óhugnaleg,blóðug og allt sem hryllingsmynd þarf. Tim Burton er ótrúlega góður leikstjóri og hefur greinilega sparað kraftan fyrir þessa. Hún e...
Þetta er ein af óhugnalegustu myndum sem ég hef séð! Johnny Depp leikur rannsóknarlöggu sem á að rannsaka ofbeldisfull og dularfull morð í litla þorpinu Sleepy Hollow. Þegar Depp kemur up...
Mjög mjög skemmtileg mynd en satt að segja finnst mér myndin svolítið mikið rugl svolítið líkt draugasögu en söguþráðurinn er ágætur en samt mjög góð mynd og ég myndi mæla með h...
Sleepy hollow er byggð á þjóðsögunni um Ichabod Crane og hauslausa riddarann á hinum deyjandi dögum átjándu aldarinnar. Munið þið eftir þættinum af Are you afraid of the dark þar sem a...
Ég hélt að laugardagskvöldið yrði alveg glatað þegar Svefnhólar voru sýndir í sjónvarpinu fyrir skömmu ( mamma og pabbi voru stórhrifin af henni þegar þau fóru á hana í bíó:=) Þ...
Sleepy Hollow er þokkalega góð mynd enda frá leikstjóra Batman 1 og 2,The Planet Of The Apes,Edward Sicorhands og Mars Atacks það er eingin annar en Tim Burton. Sleepy Hollow fjallar um Lögre...
Maestro Tim Burton snýr hér aftur og er komin í grátónuðu áferðina aftur eftir að hann skildi við hann þegar hann gerði Mars Attacks! árið 1996 og má segja að gamli góði stíllinn he...
Snillingurinn Tim Burton er kominn aftur á hvíta tjaldið og hefur aldrei verið dekkri! Hér segir hann frá lögreglumanninum Ichabod Crane (Johnny Depp) sem ferðast til krummaskuðsins Sleepy Ho...
Þetta er ógeðslega góð mynd. Tim Burton bregst ekki frekar en fyrri daginn. Johnny Depp og Christina Ricci eru mjög góð í sínum hlutverkum. Christopher Walken er líka mjög góður í sínu...
Framleiðendur


































