The Last Rodeo (2025)
Kúreki sem kominn er á eftirlaun fórnar öllu til að bjarga barnabarni sínu.
Deila:
Söguþráður
Kúreki sem kominn er á eftirlaun fórnar öllu til að bjarga barnabarni sínu. Hann skorar sársaukafulla fortíð sína á hólm þrátt fyrir áhyggjur fjölskyldunnar og fer aftur á bolabak sem elsti keppandi sögunnar. Á sama tíma reynir hann að lækna samskiptin við burtflutta dóttur sína og sanna að raunverulegt hugrekki finnst helst í baráttunni fyrir fjölskyldunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Angel StudiosUS

Unity Productions FoundationUS
Brooklyn Films
MC Entertainment
Red Sky StudiosUS
Unity Entertainment























