La cocina (2024)
"Get back to work."
Í hitastækju eldhúss veitingastaðar við Times Square í New York í Bandaríkjunum á matreiðslumaðurinn og ólöglegi innflytjandinn Pedro í flóknu ástarsambandi við gengilbeinuna Juliu, á...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Í hitastækju eldhúss veitingastaðar við Times Square í New York í Bandaríkjunum á matreiðslumaðurinn og ólöglegi innflytjandinn Pedro í flóknu ástarsambandi við gengilbeinuna Juliu, á sama tíma og álagið í vinnunni er stöðugt og mikið. Þegar peningar hverfa fara menn að benda á hvern annan, og spennan og grunsemdir vaxa sem gæti sett vonir og drauma starfsfólksins í hættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alonso RuizpalaciosLeikstjóri

Arnold WeskerHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

FilmadoraMX

Fifth SeasonUS
Astrakan Film ABSE

Seine PicturesUS

Panorama GlobalMX
SaltalaliebreMX





















