Michael Cera tekst ágætlega að halda uppi þessari þokkalegu gamanmynd. Hann leikur hér unglingspilt sem virðist gera bókstaflega hvað sem er fyrir stelpuna sem hann er hrifinn af, m.a. að ko...
Youth in Revolt (2009)
"He Wasn't a Rebel Until He Found His Cause. / Every "Revolution" Needs A Leader"
Á meðan hjólhýsahyskis-foreldrar hans ramba á barmi skilnaðar, hefur Nick Twisp heillast af draumastúlkunni Sheeni Saunders, og vonar að hún sé sú sem muni hjálpa...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
VímuefniSöguþráður
Á meðan hjólhýsahyskis-foreldrar hans ramba á barmi skilnaðar, hefur Nick Twisp heillast af draumastúlkunni Sheeni Saunders, og vonar að hún sé sú sem muni hjálpa honum að missa sveindóminn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Miguel ArtetaLeikstjóri

Gustin NashHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Permut PresentationsUS

Shangri-La EntertainmentUS
Gagnrýni notenda (2)
Viti menn, Cera er orðinn þolanlegur aftur
Youth in Revolt er fyrsta tilraun Michaels Cera til að prófa nýja hluti, sem þýðir að hann reynir (loksins?) að gjörbreyta þeirri einhæfu ímynd sem hann hefur skapað sér með hverri einu...




















