Náðu í appið
Öllum leyfð

Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. október 2014

For Alexander, life couldn't get worse. For his family, life couldn't be better.

81 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
Rotten tomatoes einkunn 58% Audience
The Movies database einkunn 54
/100

Venjulega er Alexander sá óheppni í fjölskyldunni á meðan hinum gengur flest í haginn. Dagurinn í dag á hins vegar eftir að verða öðruvísi en allir aðrir dagar því svo virðist sem óheppni Alexanders hafi með einhverjum hætti líka færst yfir á foreldra hans og systkini sem eiga hvert fyrir sig eftir að upplifa það sama í dag og hann upplifir dags daglega,... Lesa meira

Venjulega er Alexander sá óheppni í fjölskyldunni á meðan hinum gengur flest í haginn. Dagurinn í dag á hins vegar eftir að verða öðruvísi en allir aðrir dagar því svo virðist sem óheppni Alexanders hafi með einhverjum hætti líka færst yfir á foreldra hans og systkini sem eiga hvert fyrir sig eftir að upplifa það sama í dag og hann upplifir dags daglega, þ.e. ekkert nema alls kyns ólukku og vandræði. Allt byrjar með því að Alexander vaknar með tyggjó í hárinu og þar með er tónninn sleginn ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.11.2014

Nightcrawler á toppnum í USA

Glæpatryllirinn Nightcrawler, nýjasta mynd Jake Gyllenhaal, nýtur mestrar hylli í bíóhúsum í Bandaríkjunum þessa helgina, enda hefur hún verið að fá prýðilegar viðtökur hjá gagnrýnendum. Talið er víst að myndin verði...

18.10.2014

Pitt á flugi í skriðdreka

Nýjasta mynd Brad Pitt, skriðdrekamyndin Fury, nýtur mestrar hylli bíógesta í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur fyrir helgina alla upp á rúmar 20 milljónir Bandaríkjadala. Leikstjóri er David Ayer ( End o...

11.10.2014

Þorvaldur Davíð herjar á Affleck

Nýi Ben Affleck og David Fincher spennutryllirinn Gone Girl virðist ætla að ná að halda toppsætinu á bandaríska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, miðað við aðsóknartölur gærdagsins. Þorvaldur Davíð og félag...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn