Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Beatriz at Dinner 2017

She Was Invited, but she´s not welcome.

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Beatriz er bandarískur innflytjandi frá Mexíkó sem vinnur við nudd og heilun. Kvöld eitt, eftir að bíllinn hennar bilar, er henni boðið í kvöldverð hjá einum af kúnnum sínum þar sem einn af gestunum er fjármála- og viðskiptamógúll að nafni Doug, en hann ber einmitt ábyrgð á því að fólk í fyrrverandi heimabæ Beatrizar hefur þurft að þjást. Og neistar... Lesa meira

Beatriz er bandarískur innflytjandi frá Mexíkó sem vinnur við nudd og heilun. Kvöld eitt, eftir að bíllinn hennar bilar, er henni boðið í kvöldverð hjá einum af kúnnum sínum þar sem einn af gestunum er fjármála- og viðskiptamógúll að nafni Doug, en hann ber einmitt ábyrgð á því að fólk í fyrrverandi heimabæ Beatrizar hefur þurft að þjást. Og neistar byrja að fljúga! Þau Beatriz og Doug gætu ekki verið ólíkari að upplagi og með ólíkari skoðanir á hlutunum. Á meðan Beatriz vill umfram allt reyna að gera veröldina að betri stað fyrir komandi kynslóðir er Doug alveg nákvæmlega sama um allt og alla, svo framarlega sem hann græðir sjálfur og getur gert það sem hann vill. Kvöldverðurinn snýst því upp í ansi skrautleg skoðanaskipti þar sem bitið er á báða bóga ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn