Náðu í appið
Öllum leyfð

Cedar Rapids 2011

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Tryggingasölumaðurinn Tim Lippe (Ed Helms) hefur aldrei náð að sanna sig í lífinu, og er ekki treyst fyrir alvarlegu hlutunum hjá fyrirtækinu. Það breytist einn daginn, þegar Tim er sendur til Cedar Rapids í Iowa til að vera fulltrúi tryggingafyrirtækisins á ráðstefnu þar í borg. Ástæðan fyrir því að hann er sendur er að sá sem fór venjulega fyrir hönd... Lesa meira

Tryggingasölumaðurinn Tim Lippe (Ed Helms) hefur aldrei náð að sanna sig í lífinu, og er ekki treyst fyrir alvarlegu hlutunum hjá fyrirtækinu. Það breytist einn daginn, þegar Tim er sendur til Cedar Rapids í Iowa til að vera fulltrúi tryggingafyrirtækisins á ráðstefnu þar í borg. Ástæðan fyrir því að hann er sendur er að sá sem fór venjulega fyrir hönd fyrirtækisins lést í kynlífstengdu slysi. Þegar þangað er komið hittir Tim þrjá aðra tryggingafulltrúa frá öðrum fyrirtækjum, Ronald Wilkes (Isiah Whitlock Jr.), Joan Ostrowski-Fox (Anne Heche) og síðast en ekki síst furðufuglinn og partídýrið Dean Ziegler (John C. Reilly). Á ráðstefnunni þarf hann svo að fylgja eftir velgengni fyrirrennara síns, sem hafði unnið Demantaverðlaunin sem besti tryggingafulltrúinn í nokkur ár í röð, en þegar Tim kemst að því að það er maðkur í mysunni hvað það varðar aukast vandræði hans til muna.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn