Sigur fyrir sjálfsmyndina (2025)
Heimildarmynd eftir Magnús Orra Arnarsson sem fylgir íslenskum keppendum á Heimsleika Special Olympics á Ítalíu 2025.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Heimildarmynd eftir Magnús Orra Arnarsson sem fylgir íslenskum keppendum á Heimsleika Special Olympics á Ítalíu 2025. Myndin veitir innsýn í undirbúning, keppnina sjálfa og þá mannúð og virðingu sem einkennir starf Special Olympics samtakanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Magnús Orri ArnarsonLeikstjóri














