Náðu í appið
Pollywood

Pollywood (2020)

1 klst 15 mín2020

Spennandi saga um hugrekki og örvæntingu sem gerist í Draumaverksmiðjunni og Hollywood samtímans.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Spennandi saga um hugrekki og örvæntingu sem gerist í Draumaverksmiðjunni og Hollywood samtímans. Paweł Ferdek yfirstígur hverja hindrunina á fætur annarri á leið sinni til að komast að dýpstu leyndarmálum hennar. Hann nær tali af framleiðendum sem ljóstra upp fyrir honum hvernig þeim tókst að slá í gegn. Ferdek tekur okkur með í ferðalag um ameríska drauminn sem er undirstaða kvikmyndaiðnaðarins í dag. Mun draumur hans um Hollywood einnig rætast?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pawel Ferdek
Pawel FerdekLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

East BeastPL
HBO EuropeCZ
EBHPL
BuksfilmPL
Mazowiecki Instytut KulturyPL
Mazowiecki i Warszawski Fundusz FilmowyPL