Enn ein snildin frá Danaveldi. Kim Bodnia sýnir snildartilþrif. Handritið er nokkuð þétt og ekki fjari frá raunveruni. Myndatakan kom líka skemmtilega á óvart. Mæli með þessari.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Leo og Louise eru ungt par sem býr í Kaupmannahöfn. Leo, sem er þreyttur á ömurlegri vinnu, lítilli íbúð sem hann býr í, fer oft út að skemmta sér með vinum sínum, en Louise er yfirleitt heima. En þegar Louise segir Leo að hún sé ófrísk, þá breytist eitthvað og Leo fer að verða kaldur og fjarlægur. Reiði hans og sjálfs-hatur springur út í ofbeldi gagnvart Louise.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Kamikaze

Det Danske FilminstitutDK

Scanbox ProductionDK

TV 2DK

Zentropa EntertainmentsDK
Tempo Media















