Náðu í appið
The Next Best Thing

The Next Best Thing (2000)

"He was smart, handsome and single. When her biological clock was running out, he was... the next best thing."

1 klst 48 mín2000

Mynd um bestu vini, gagnkynhneigða konu, Abbie, og samkynhneigðan mann, Robert - sem ákveða að eignast barn saman, og ala það svo upp í sameiningu.

Rotten Tomatoes19%
Metacritic25
Deila:
The Next Best Thing - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mynd um bestu vini, gagnkynhneigða konu, Abbie, og samkynhneigðan mann, Robert - sem ákveða að eignast barn saman, og ala það svo upp í sameiningu. Fimm árum síðar verður Abbie ástfangin og vill flytja út með son þeirra Robert meðferðis. Þá hefst grimm forræðisdeila.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

The Next Best Thing kom mér virkilega á óvart þar sem að ég reyni nú að sneiða hjá myndum með Madonnu. Myndin fjallar um Abbie (Madonna) og Robert (Rupert Everett) sem eiga það sameigi...

Það er ekki erfitt að sjá fyrir hvaða hóp áhorfenda þessi mynd er ætluð. Madonna, Rupert Everett, hálfnaktir karlmenn í tonnatali... ég læt ykkur eftir að álykta hver markhópurinn er ...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Lakeshore EntertainmentUS