Einn af allra skemmtilegustu þrillerum áttunda áratugarins segir frá því hvernig ungur háskólanemi flækist inn í leynilegar aðgerðir er varða demantaflutninga og gamlan nasistaforingja í...
Marathon Man (1976)
"One man's dangerous attempts to clear his father's name."
Bróðir illræmds stríðsglæpamanns og Nasista, deyr í bílslysi í New York.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Bróðir illræmds stríðsglæpamanns og Nasista, deyr í bílslysi í New York. Stuttu síðar hefjast morð á meðlimum leynilegs hóps á vegum bandarísku ríkisstjórnarinnar sem kallast “The Division”. Þegar bróðir eins Division meðlims sér bróður sinn stunginn til bana, þá er sagt frá því að fyrrum tannlæknir SS sveita Nasista, “Hvíti engillinn” úr Auschwitz útrýmingarbúðunum, sé að hnýta lausa enda til að hann geti smyglað ómetanlegum demöntum til Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Laurence Olivier tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í aukahlutverki. Dustin Hoffman tilnefndur til BAFTA verðlauna fyrir leik i aðalhlutverki.
Gagnrýni notenda (2)
Einn af bestu þrillerum áttunda áratugsins.. Hoffmann er stórgóður og Olivier er mjög ógnvekjandi illmenni. Aðrir leikarar standa sig einni með prýði í þessari hörkuspennandi mynd.




























