Náðu í appið
Midnight Cowboy

Midnight Cowboy (1969)

"Whatever you hear about Midnight Cowboy is true"

1 klst 53 mín1969

Texasbúinn og nýgræðingurinn Joe Buck kemur til New York í fyrsta skipti.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic79
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Texasbúinn og nýgræðingurinn Joe Buck kemur til New York í fyrsta skipti. Hann stærir sig af því að vera alvöru bragðarefur, en uppgötvar að það er hann sem er verið að spila með þar til hann hittir hinn þrautseiga, en blanka Ratso Rizzo sem er hálf hornreka í samfélaginu. Þetta samband sveitastráksins og borgarbarnsins þróast út í vináttu og samstarf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Florin ProductionsUS
Jerome Hellman ProductionsUS
United ArtistsUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir handrit, leikstjórn og bestu mynd.

Gagnrýni notenda (2)

Frábær mynd sem fjallar um Joe Buck (Jon Voight), barnalegan dreng frá Texas sem áhveður að flytja til New York og gerast Hustler (Karlkyns hóra) þar sem hann heldur að allar konur New York b...

Ein allra eftirminnilegasta kvikmynd sjöunda áratugarins fjallar um harla óvenjulega vináttu barnalegs sveitapilts sem heldur til New York. Bjartsýnn og bláeygur hyggst hann gera út á þurftar...