Sleepers er byggð á sannri sögu(að ég held)og segir frá fjórum ungum pöttum sem eru misnotaðir af fangavörðum á unglingaheimili sem þeir dveljast á. Svo eru okkar einlægir látnir lausi...
Sleepers (1996)
"When friendship runs deeper than blood"
Fjórir drengir sem alast upp saman í Hell´s Kitchen í New York, fremja prakkarastrik sem leiðir til þess að eldri maður slasast.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Fjórir drengir sem alast upp saman í Hell´s Kitchen í New York, fremja prakkarastrik sem leiðir til þess að eldri maður slasast. Þeir eru dæmdir í eins árs afplánun í the Wilkenson Center í nágrenni New York. Drengirnir eru þar barðir, niðurlægðir og misnotaðir kynferðislega af vörðunum sem áttu að gæta þeirra, og þetta hefur mikil áhrif á líf drengjanna. Þrettán árum síðar þá gefst óvænt tækifæri til þess fyrir strákana að hefna sín á stofnuninni og vörðunum sem misþyrmdu þeim í æsku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (5)
Sleepers er ein af þessum myndum sem uppfylla allar þær kröfur sem maður gerir til mynda af þessu tagi, þetta er í annað sinn sem ég sé myndina og hún er ekki lakari. Ótrúlegur góðu...
Talandi um eina af þessum myndum sem innihgeldur þvílíka liðið af frábærum leikurum en er síðan bara eins og maður myndi segja allgert crap. Þessi mynd er sorp. Maður er gjörsamlega að ...
Frábær mynd. Vel leikin og áhrifamikil. Baconið á stórleik virðist passa honum vel að leika fúlmenni. Níró gamli er í áhugaverðu hlutverki.Þessi mynd er skylduáhorf fyrir alla unnenda ...
Með aðalhlutverkin í þessari úrvalsmynd fer hópur stórleikara á borð við óskarsverðlaunaleikarana Robert De Niro og Dustin Hoffman, ennfremur þau Brad Pitt, Jason Patrick, Kevin Bacon, Mi...
















